Fótbolti

Leikmenn Kanada í verkfalli

Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. 

Fótbolti

Leicester valtaði yfir Tottenham

Leicester City vann afar sannfærandi 4-1 sigur þegar liðið fékk Tottenham Hotspur í heimsókn á King Power-leikvanginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. 

Enski boltinn

Glódís Perla kom Bayern á bragðið

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði fyrra mark liðs síns, Bayern München þegar liðið lagði Eintracht Frankfurt að velli með tveimur mörkum gegn einu í þýsku efstu deildinni í dag. 

Fótbolti

Albert skoraði í mikil­­vægum sigri

Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark kvöldsins í 2-0 sigri Genoa á Palermo í næstefstu deild ítalskrar knattspyrnu í kvöld. Genoa er í 2. sæti og í harðri baráttu um sæti í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni.

Fótbolti